Þjónusta

Þjónusta

Sálfræðingar hjá Miðstöð sálfræðinga beita viðurkenndum sálfræðilegum aðferðum í meðferðum sínum m.a. hugrænni atferlismeðferð. Hér fer á eftir upptalning á ýmsum þeim sviðum meðferðar og ráðgjafar sem sálfræðingar hjá Miðstöð sálfræðinga hafa sinnt í gegnum árin:

 • Meðferð við kvíðaröskunum
 • Meðferð við þunglyndi
 • ADHD-greiningar fullorðinna
 • Reiðistjórnun
 • Streitustjórnun
 • Hjóna- og parameðferð
 • Meðferð við áfallastreituröskun
 • Meðferð vegna langvinnra veikinda
 • Meðferð vegna kynlífsvanda og kynlífsfíknar
 • Vímunefnavandi; stuðningur og meðferð fyrir neytendur og aðstandendur
 • Uppeldisráðgjöf vegna barna og unglinga
 • ·Meðferð við hundafælni
 • Matsgerðir í forsjárdeilum og barnaverndarmálum
 • Greindarprófun
 • Sjálfsstyrking
 • Fræðsla og námskeið