Senda Ólu Björk Eggertsdóttur fyrirspurn
Sími Ólu Bjarkar er: 896 0863
Sérhæfing:
Hugræn atferlismeðferð (cognitive behavioral therapy) og árvekni (mindfulness) einkum við kvíða, depurð, brotinni sjálfsmynd, offitu- og óheilbrigðum lífsstíl, reiðivanda, kynlífsfíkn og kynáttunarvanda.
Hugræn atferlismeðferð og frásagnameðferð (narrative therapy) fyrir börn og unglinga, einkum vegna depurðar, kvíða (t.d. félagskvíða, prófkvíða, aðskilnaðarkvíða, áráttu- og þráhyggju) og skorts á sjálfstrausti.
Uppeldisráðgjöf og fjölskyldumeðferð.
Hjóna- og pararáðgjöf.
Matsgerðir í forsjárdeilum og barnaverndarmálum.
ADHD greining fullorðinna.
Námsferill:
BA-próf í sálfræði frá Háskóla Íslands 2001
Embættispróf (Cand.Psych) í sálfræði frá Háskóla Íslands 2004
Löggildur sálfræðingur á Íslandi frá 2004
Doktorsgráða í klínískri sálfræði (Psy.D) frá University of St. Thomas 2009
Starfsferill:
• Miðstöð sálfræðinga frá 2007 – eigin stofurekstur
• Landspítali Háskólasjúkrahús 2008-2010
• Counseling and Health Services, Hamline University, 2006-2007
• Walk-in counseling center, Minneapolis 2005-2006
• Grunnskólinn á Þórshöfn 1993-1998
Fagfélög
Sálfræðingafélag Ísland (sal.is)
Sjálfstætt starfandi sálfræðingar (salfelag.is)
Félag fagfólks um offitu (ffo.is)
American Psychological Association