Stefanía Nína Halldórsdóttir

Senda Nínu fyrirspurn

Sími Nínu er: 855-3111

Facebook síða Nínu: Nínatime

 

(English below)

Sérhæfing:

Markþjálfun með jákvæðri sálfræði
Núvitund við streitu, MBSR námskeið (Mindfulness-Based Stress Reduction)
Einstaklingsráðgjöf og hóptímar
 

Námsferill:

BA próf í sálfræði, Háskóli Íslands, 2000-2005
Davis ráðgjöf vegna lesblindu (ráðgjafaréttindi), Davis Dyslexia Association International, 2003-2004
Jákvæð Sálfræði, diplómanám á meistarastigi, Endurmenntun Háskóla Íslands, 2018
Markþjálfunarnám, Háskólinn í Reykjavík, 2019
Kennararéttindanám í Núvitund, grunnám við Bangor Háskólann í Bretlandi í samstarfi við Núvitundarsetrið, Teacher Training Retreat Level 1, 2019
Sérhæfing í Núvitund - sérfræðinám (MBSR - Mindfulness Based Stress Reduction) við Bangor Háskólann í Bretlandi í samstarfi við Núvitundarsetrið, 2020
 

Námskeið:

Community Resilience Model, Trauma Resource Institute, 2020
Trauma Resilience Model Level 1 og 2, Trauma Resource Institute, í samstarfi við Lausnina, 2020-2021
Að kenna núvitund í gegnum netið (Teaching Mindfulness Online), Oxford Mindfulness Centre, 2020
Finding Peace in a Frantic World - Núvitundarkennsla, Oxford Mindfulness Centre, 2020
Certified Meditation and Mindfulness Teacher námskeið við School of Positive Transformation, 2019
Skyndihjálp og Sálrænn stuðningur 1 og 2, Rauði Krossinn, 2017
Sálgæslunámskeið, Hjálpað með blessun, Teo Van Der Weele í samstarfi við Þjóðkirkjuna og aðrar kirkjur, 2002
Atferlismeðferð fyrir börn með einhverfu, Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, 2002
 

Starfsferill:

2021- Miðstöð sálfræðinga, núvitundarkennsla, markþjálfun, jákvæð sálfræði og þrautseigjuráðgjöf
2020- Núvitundarkennsla og markþjálfun á eigin vegum
2018-2019 Stuðningsfulltrúi við Sjálandsskóla
2016-2017 Umsjónarmaður verkefnisins Heimshorn á Vopnafirði, fyrir hönd Vopnafjarðar deildar Rauða Krossins - kynning á menningum innflytjenda bæjarins fyrir börnin
2016-2017 Vopnafjarðarskóli, skólaliði og stuðningsfulltrúi
2007-2008 LSH barna- og unglingageðdeild, stuðningsfulltrúi
2004-2007 Lesblind.com, Lesblinduráðgjafi
2002 Atferlismeðferð 3ja ára einhverfs drengs
2001 Umönnun unglinga á skammtímavistun, Hafnarfjarðarbær

Sjálfboðaliðastörf: Æskulýðsfulltrúi í kirkju. Ferð til Indlands fyrir hönd ABC hjálparstarfs til tveggja barnaheimila á Indlandi
 

Fagfélög:

International Coaching Federation / Alþjóðlegu markþjálfa samtökin
Félag um jákvæða sálfræði


------------------------------------------
 

Specialization:

Nina specializes in Mindfulness based stress reduction (MBSR), and coaching with positive psychology and resilience counselling. She offers individual sessions as well as courses.
 

Degrees and courses:

Nína has completed various studies for example:
BA in Psychology, graduated 2005, University of Iceland,
Post Grad Diploma in Positive Psychology, University of Iceland, graduated 2018,
Coaching, University of Reykjavik, ACSTH approved, graduated 2019,

Mindfulness Teacher Training Pathway, The Bangor University in Britain:
- Teacher Training Retreat Level 1, Bangor University in Britain, 2019
- MBSR Specialist Training, Bangor University, 2020
- Inquiry Workshop, Bangor University, 2021

Other Mindfulness Teacher Training:
- Certified Meditation and Mindfulness Teacher, School of Positive Transformation, 2019
- Teaching Mindfulness Online, Oxford Mindfulness Network, 2020
- Finding Peace in a Frantic World, Oxford Mindfulness Network, 2020
- Inquiry in MBCT, Oxford Mindfulness Network, 2020

Davis dyslexia facilitator licensing, 2005, Davis Dyslexia Association International
Community Resilience Model, The Trauma Resource Institute, USA
Trauma Resilience Model, The Trauma Resource Institute in collaboration with Lausnin, Iceland, 2020
Counselling foundations course (Helping with blessing, taught by Teo van der Weele in collaboration with the Icelandic State Church and other churches 2002)

Nína has, for as long as she can remember, had an interest in people. She has worked with people at various institutions such as a preschool, primary schools, the Icelandic state hospital’s psychiatric ward for children and teenagers.

She has also worked independently in dyslexia facilitation for adults, coaching women, parents and entrepreneurs, as well as teaching mindfulness. She has through the years also worked as a volunteer, e.g., youth leader in a church and visited children’s homes in India on behalf of a children's aid organization.